Þýðing af "vér höfum" til Finnneska

Þýðingar:

me olemme

Hvernig á að nota "vér höfum" í setningum:

En vér höfum ekki hagnýtt oss þennan rétt, heldur sættum oss við allt, til þess að tálma ekki fagnaðarerindinu um Krist.
Me emme kuitenkaan ole käyttäneet tätä oikeutta hyväksemme, vaan kestämme mitä tahansa, jotta emme vain olisi esteenä Kristuksen evankeliumille.
9 Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður.
9Niinkuin me ennen sanoimme, niin minä vielä sanon: jos joku teille toisin saarnaa evankeliumia, kuin te ottaneet olette, olkoon kirottu!
8 En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
8Mutta ehkä me taikka joku enkeli taivaasta saarnais teille toisin evankeliumia, kuin me olemme teille saarnanneet, se olkoon kirottu!
Vér höfum áður gefið bæði Gyðingum og Grikkjum að sök, að þeir væru allir undir synd.
Mehän olemme edellä osoittaneet, että kaikki, niin hyvin juutalaiset kuin kreikkalaiset, ovat synnin alla,
8 Hafið gætur á sjálfum yður að þér missið ekki það, sem vér höfum áunnið, heldur megið fá full laun.
8Katsokaat visusti teitänne, ettemme kadottaisi, mitä me työtä tehneet olemme, vaan että me täyden palkan saisimme.
8 Ef vér segjum:,, Vér höfum ekki synd, `` þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss.
Joh. 1:8 Jos sanomme, ettei meillä ole syntiä, niin me eksytämme itsemme, ja totuus ei ole meissä.
7 Vér höfum breytt illa gagnvart þér og ekki varðveitt boðorðin, lögin og ákvæðin, er þú lagðir fyrir Móse, þjón þinn.
Me olemme tehneet hyvin kelvottomia tekoja sinua kohtaan emmekä ole noudattaneet käskyjä, säädöksiä ja oikeuksia, jotka sinä annoit palvelijallesi Moosekselle.
4 Því að vér höfum heyrt um trú yðar á Krist Jesú og um kærleikann, sem þér berið til allra heilagra,
Kol: 1:4 sillä me olemme saaneet kuulla teidän uskostanne Kristuksessa Jeesuksessa ja rakkaudesta, mikä teillä on kaikkia pyhiä kohtaan;
Þeir svöruðu: "Nei, vér höfum ekki einu sinni heyrt, að heilagur andi sé til."
He sanoivat hänelle: emme ensinkään ole kuulleet, josko Pyhää Henkeä lieneekään.
Æðstu prestarnir svöruðu: "Vér höfum engan konung nema keisarann."
Ylimmäiset papit vastasivat: ei meillä ole kuningasta, vaan keisari.
14 Og vér höfum séð og vitnum, að faðirinn hefir sent soninn, til að vera frelsari heimsins.
14 Me olemme nähneet, että Isä on lähettänyt Poikansa maailmaan pelastajaksi, ja siitä me todistamme.
42 Þeir sögðu við konuna: "Það er ekki lengur sakir orða þinna, að vér trúum, því að vér höfum sjálfir heyrt hann og vitum, að hann er sannarlega frelsari heimsins."
41 Yhä useammat uskoivat Jeesukseen kuultuaan hänen itsensä puhuvan, 42 ja he sanoivat naiselle: "Nyt emme enää usko vain sinun puheesi perusteella.
6 Ef vér segjum að vér höfum samfélag við hann, og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, niin me valhettelemme emmekä tee totuutta. – 1.Joh.1:5-6 KR38
Með því að vér höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vér ekki hugfallast.
Sentähden, kun meillä on tämä virka sen laupeuden mukaan, joka on osaksemme tullut, me emme lannistu,
Sannlega, sannlega segi ég þér: Vér tölum um það, sem vér þekkjum, og vitnum um það, sem vér höfum séð, en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum.
Totisesti, totisesti minä sanon sinulle: me puhumme, mitä tiedämme, ja todistamme, mitä olemme nähneet, ettekä te ota vastaan meidän todistustamme.
6 Ef vér segjum: "Vér höfum samfélag við hann, " og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, me valehtelemme emmekä toimi totuuden mukaan.
15 Vér reynumst þá vera ljúgvottar um Guð, þar eð vér höfum vitnað um Guð, að hann hafi uppvakið Krist, sem hann hefur ekki uppvakið, svo framarlega sem dauðir rísa ekki upp.
15 Ja me löydetään Jumalan vääriksi todistajiksi, että me Jumalaa vastaan todistaneet olemme, että hän on herättänyt ylös Kristuksen, jota ei hän ole herättänyt ylös, ellei kuolleet nouse ylös.
45 Filippus fann Natanael og sagði við hann: "Vér höfum fundið þann, sem Móse skrifar um í lögmálinu og spámennirnir, Jesú frá Nasaret, son Jósefs."
45 Philippus löysi Natanaelin ja sanoi hänelle: me olemme löytäneet sen, josta Moses kirjoitti laissa ja prophetat, Jesuksen, Josephin pojan Natsaretista.
Höfuðinntak þess, sem sagt hefur verið, er þetta: Vér höfum þann æðsta prest, er settist til hægri handar við hásæti hátignarinnar á himnum.
Mutta pääkohta siinä, mistä me puhumme, on tämä: meillä on sellainen ylimmäinen pappi, joka istuu Majesteetin valtaistuimen oikealla puolella taivaissa,
Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt, það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á, það er orð lífsins.
Mikä on alusta ollut, minkä olemme kuulleet, minkä omin silmin nähneet, mitä katselimme ja käsin kosketimme, siitä me puhumme: elämän Sanasta
12 Þetta er hrósun vor: Samviska vor vitnar um, að vér höfum lifað í heiminum, og sérstaklega hjá yður, í heilagleika og hreinleika, sem kemur frá Guði, ekki látið stjórnast af mannlegri speki, heldur af náð Guðs.
12 Sillä se on meidän kerskauksemme, nimittäin meidän omantuntomme todistus, että me yksinkertaisuudessa ja Jumalan vakuudessa, ei lihallisessa viisaudessa, vaan Jumalan armossa olemme maailmassa vaeltaneet, mutta enimmästi teidän tykönänne.
17 Í því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins; því að eins og hann er, eins erum vér einnig í heimi þessum.
Näin on rakkaus tullut täydelliseksi meissä, että meillä olisi turva tuomiopäivänä; sillä sellainen kuin hän on, sellaisia mekin olemme tässä maailmassa.
Því að vér höfum séð hans stjörnu í Austurvegi og erum komnir að tilbiðja hann.“
Sillä me näimme hänen tähtensä itäisillä mailla ja olemme tulleet häntä kumartamaan.”
Þess vegna ber oss að gefa því enn betur gaum, er vér höfum heyrt, svo að eigi berumst vér afleiðis.
Sentähden tulee meidän sitä tarkemmin ottaa vaari siitä, mitä olemme kuulleet, ettemme vain kulkeutuisi sen ohitse.
Þeir mæltu þá: Vér höfum ekki meira en fimm brauð og tvo fiska, nema ef vér eigum að fara og kaupa vistir handa öllu þessu fólki.
14:17 Mutta he sanoivat hänelle: ei meillä ole tässä enempi kuin viisi leipää ja kaksi kalaa.
15 Og nú, Drottinn Guð vor, þú sem útleiddir lýð þinn af Egyptalandi með sterkri hendi og afrekaðir þér mikið nafn fram á þennan dag, vér höfum syndgað, vér höfum breytt óguðlega.
15 Ja nyt Herra meidän Jumalamme, joka sinun kansas Egyptistä olet johdattanut ulos väkevällä kädellä ja tehnyt itselles nimen, niinkuin se tänäpänä on:Me olemme syntiä tehneet, ja jumalattomat olleet.
15 Er bræður Jósefs sáu að faðir þeirra var dáinn, hugsuðu þeir: "En ef Jósef nú fjandskapaðist við oss og launaði oss allt hið illa, sem vér höfum gjört honum!"
Joosefin veljet näkivät, että heidän isänsä oli kuollut, ajattelivat he: "Ehkä Joosef nyt alkaa vainota meitä ja kostaa meille kaiken sen pahan, mitä me olemme hänelle tehneet."
18 Biðjið fyrir oss, því að vér erum þess fullvissir, að vér höfum góða samvisku og viljum í öllum greinum breyta vel.
18 Rukoilkaat meidän edestämme; sillä se on meidän uskalluksemme, että meillä on hyvä omatunto, ja että me ahkeroitsemme pitää hyvää menoa kaikkein seassa.
En þeir sögðu við hann: Nei, vér höfum eigi svo mikið sem heyrt, að heilagur andi sé til.
"Emme me ole kuulleetkaan mistään Pyhästä Hengestä", nämä vastasivat.
5 Og þetta er boðskapurinn, sem vér höfum heyrt af honum og boðum yður, að Guð er ljós og alls ekkert myrkur er í honum.
5 Ja tämä on se ilmoitus, jonka me häneltä kuulleet olemme, ja teille ilmoitamme, että Jumala on valkeus, ja ei hänessä ole yhtään pimeyttä.
14 Vér höfum séð og vitnum, að faðirinn hefur sent soninn til að vera frelsari heimsins.
Sillä ei Jumala lähettänyt Poikaansa maailmaan tuomitsemaan maailmaa, vaan sitä varten, että maailma hänen kauttansa pelastuisi.
7 Gyðingar svöruðu: "Vér höfum lögmál, og samkvæmt lögmálinu á hann að deyja, því hann hefur gjört sjálfan sig að Guðs syni."
7 Juutalaiset vastasivat: "Meillä on lakimme, ja lain mukaan hän on ansainnut kuoleman, koska hän väittää olevansa Jumalan Poika."
10 Ef vér segjum að vér höfum ekki syndgað, þá gjörum vér hann að lygara, og orð hans er ekki í oss.
Jos väitämme, ettemme ole syntiä tehneet, teemme hänestä valehtelijan eikä hänen sanansa ole meissä.”
17 Með því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins, því að vér erum í þessum heimi eins og hann er.
17Siinä täytetään rakkaus meissä, että meillä olis turva tuomiopäivänä; sillä niinkuin hän on, niin olemme me myös tässä maailmassa.
16 Og vér höfum þekt og trúað kærleikanum, sem Guð hefir á oss.
Ja me olemme oppineet tuntemaan ja me uskomme sen rakkauden, mikä Jumalalla on meihin.
7 Þá gekk lýðurinn til Móse og sagði: "Vér höfum syndgað, því að vér höfum talað í gegn Drottni og í gegn þér.
7. Israelilaiset tulivat Mooseksen luo ja sanoivat: "Me teimme syntiä, kun puhuimme Herraa ja sinua vastaan.
22 Fyrir því ert þú mikill, Drottinn Guð, því að enginn er sem þú, og enginn er Guð nema þú samkvæmt öllu því, er vér höfum heyrt með eyrum vorum.
22 Sentähden olet sinä suuresti ylistetty, Herra Jumala! sillä ei yhtään ole sinun vertaas, ja ei ole yhtään Jumalaa paitsi sinua, kaiken sen jälkeen, kuin me olemme korvillamme kuulleet.
7 Gyðingarnir svöruðu honum: Vér höfum lögmál, og eftir lögmálinu á hann að deyja, því að hann hefir gjört sjálfan sig að Guðs syni.
Juutalaiset vastasivat: "Meillä on lakimme, ja lain mukaan hän on ansainnut kuoleman, koska hän väittää olevansa Jumalan Poika."
Þá svöruðu æðstu prestarnir: Vér höfum engan konung, nema keisarann.
Mutta ylipapit vastasivat: "Ei meillä ole muuta kuningasta kuin keisari."
18 En síðan vér hættum að kveikja fórnareld fyrir drottningu himins og færa henni dreypifórnir hefur oss skort allt og vér höfum farist fyrir sverði og úr hungri.
18. Mutta siitä lähtien kun lakkasimme polttamasta suitsuketta Taivaan kuningattarelle emmekä enää tuoneet hänelle juomauhreja, meiltä on puuttunut kaikkea.
10 Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins og sögðu: "Vér höfum syndgað móti þér, því að vér höfum yfirgefið Guð vorn og dýrkað Baala."
10 Niin huusivat Israelin lapset Herran tykö, sanoen:me olemme syntiä tehneet sinua vastaan; sillä me olemme hyljänneet meidän Jumalamme ja palvelleet Baalia.
49 Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska.
49. Ja niin kuin meissä on ollut maallisen kuva, niin meissä tulee olemaan myös taivaallisen kuva.
5 Og þetta er boðskapurinn, sem vér höfum heyrt af honum og boðum yður: "Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum."
Tämä on se sanoma, jonka olemme häneltä kuulleet ja jonka julistamme teille: Jumala on valo, hänessä ei ole mitään pimeyttä.
1.0832619667053s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?